Upplifðu & Njóttu

Hugmyndafræði okkar um þjónustu er byggð á einstaklingsbundinni sköpun. 

Við erum eingöngu með útlært fagfólk sem hefur mikla reynslu á sínu sviði. Þú getur alltaf fundið þér rétta fagmanninn á Unique hár og spa.

Aveda, Balmain og Paul Mitchel hárvörurnar eru til sölu  í búðinni sem og sléttujárn, blásarar og krullurjárn frá Balmain. Gjafabréfin okkar vinsælu koma í fallegri gjafapakkningu og eru alltaf frábær gjöf að gefa og þiggja.

Aveda vörur fyrir húð og líkama, bæði fyrir dömur og herra.

Essie naglalökk fást einnig hjá okkur.

Hægt er að sjá nánar undir starfsfólk - hvort fagmaðurinn notar Aveda liti eða Paul Mitchel liti - eða bæði ;)