Upplifðu & Njóttu

Hugmyndafræði okkar um þjónustu er byggð á einstaklingsbundinni sköpun. Þarfir þínar eru hafðar að leiðarljósi og á þeim byggir fagfólk okkar hugmyndir sínar.

Innifalið í þjónustu hjá okkur er höfuð-, háls- og axlarnudd ásamt hárþvotti. Markmiðið er að losa hugann við streitu og undirbúa hársvörðinn fyrir frekari meðferð.