Upplifðu & Njóttu

Hugmyndafræði okkar um þjónustu er byggð á einstaklingsbundinni sköpun.  Þarfir þínar eru hafðar að leiðarljósi og á þeim byggir fagfólk okkar hugmyndir sínar.

Aveda og Paul Mitchel hárvörurnar eru til sölu  í búðinni,  eins gjafakortin okkar vinsælu,  förðunar- og spa vörur frá Aveda.

Hægt er að sjá nánar undir starfsfólk - hvort fagmaðurinn notar Aveda liti eða Paul Mitchel liti - eða bæði ;)