Redken
Acidic Gloss Shampoo 300 ml
Acidic Gloss Shampoo 300 ml
Couldn't load pickup availability
Cosmopolitan’s 2024 Holy Grail Beauty Awards
Fyrir normal, litað hár
Ilmur: Jasmin, vanilla, rose musc og Lemon
Byltingakennt sjampó fyrir litað hár sem hjálpar til við að lengja líftíma litarins og gefur hárinu einstakan fallegan glans.
Súlfatlausa formúlan freyðir á mildan hátt og gefur hárinu glansandi eiginleika þar sem hún inniheldur Acidic/Súr til að verjast neikvæðum áhrifum hárlitunar, hitatækja og vatns sem eiga það sameiginlegt að fjarlægja úr hárinu glans.
Amínósýrur ásamt E-vítamíni hjálpa til við að innsigla hárstráið og vernda hárið frá því að liturinn renni úr og verði glanslaus.
Acidic Gloss leave-in vs. non-conditioning shampooBerið í blautt hár.
Látið freyða.
Skolið.
Til að fá sem bestan árangur mælum við notkun með Acidic Color Gloss hárnæringu.Langvarandi litavörn
Súrar pH formúlur sem innsigla ysta lag hársins + viðhalda glans
Hreinsar á mildan hátt
Hárið verður frísklegt og líflegt
Umbúðir úr 94% endurunnu plasti*
Formúla framleidd í verksmiðju sem notar endurnýtanlega orku**
Vegan formúla***
Share
