Skip to product information
1 of 1

Unique Hár og Spa

Shine wax

Shine wax

Regular price 4.950 ISK
Regular price Sale price 4.950 ISK
Sale Sold out
Tax included.

Mjúkt vax sem gefur létt hald. Tilvalið fyrir glansandi og fágaða lokaútkomu. Formúlan er létt og auðvelt að vinna með hana þegar efnið er komið í hárið. Gefur sveigjanlegt hald, er ekki klístrað og þyngir ekki hárið. 

Notkun:

Berið í rakt hár til að nota sem mótunarefni fyrir létta liði í venjulegt til miðlungsgróft hár. Til að ljúka greiðslu, dreifið vel á hendur og berið í þurrt hár til að skerpa og fá fágaða áferð. Eykur hreyfingu í hárinu þegar notað sem hitavörn og gerir hárið mjúkt og glansandi.

View full details